Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Í gær skrifaði ég smá pistil um borgina Narbonne í suður-Frakklandi. Borgin á sér nokkuð merka sögu, enda fyrsta borgin...
Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Við Íslendingar erum farin að þekkja vínin frá Gerard Bertrand nokkuð vel, enda hafa vín hans notið nokkurra vinsælda hérlendis. ...
Já, það er til vínhús og vín með þessu nafni! Það kemur frá Languedoc-Roussillon í suðurhluta Frakkland, nánar tiltekið frá...
Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,...
Nýlega skrifaði ég um hið ágæta Crémant de Limoux Brut frá Gérard Bertrand sem ég var nokkuð hrifinn af. Nú...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hvítvín úr nýrri vörulínu Gerard Bertrand sem nefnist Héritage. í þeirri vörulínu er skírskotun til...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...