Jæja, nú er maður kominn í sumarfrí og hvílík byrjun á sumrinu! Sól og blíða hvern einasta dag og því...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Um síðustu helgi var ég staddur í Chicago í USA og komst þar í kynni við hina frábæru matarhöll sem...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Ég var bara nokkuð duglegur í eldhúsinu um síðustu helgi. Á laugardeginum eldaði ég lambainnralæri í rauðvínssósu með sætkartöflumús og...
Um síðustu helgi elduðum við lambalæri á hefðbundinn hátt (ofnsteikt, sósa gerð úr soði og grænmeti sem er ofnsteikt með...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...