Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Við síðustu athugun á vörulista Vínbúðanna (í morgun) var hægt að finna 141 rauðvín frá Frakklandi, þar af 55 frá...
Það er siður víða um heim að borða lambakjöt um páskana og við Íslendingar erum væntanlega engir eftirbátar annarra í...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Já, maður gæti haldið að vorið sé komið. Ég er a.m.k. byrjaður að grilla á fullu og þá fylgir því...
Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...
Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Í fyrrakvöld eldaði ég hvítlauks- og rósmarínkryddað lambafilé sem ég keypti í kjötbúðinni á Grensásvegi (mæli með þeirri verslun). Það...
Jólin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að fara að huga að jólavíninu. Væntanlega er jólamaturinn í nokkuð föstum skorðum,...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...