Ein bestu Toscanavínin koma frá vínekrunum í kringum þorpið Montalcino. Fremst í flokki eru auðvitað Brunello en flestar víngerðirnar senda...
Gran Coronas hefur verið hefur lengi fylgt okkur íslendingum og er eitt elsta vörunúmerið í vinbúðnum (nr 116), og vínhús...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Það er ekki alltaf sem Pinot Noir vekur lukku á mínu heimili, en þessi þrúga hefur yfirleitt ekki átt mjög...
Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...
Moro-fjölskyldan í Ribera del Duero hefur framleitt í heila öld og nú er þriðja kynslóð víngerðarmanna sem sér um framleiðsluna. ...
Jæja, það hefur verið heldur rólegt hérna á síðunni að undanförnu og lítið um skrif þar sem ég hef verið...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Við síðustu athugun á vörulista Vínbúðanna (í morgun) var hægt að finna 141 rauðvín frá Frakklandi, þar af 55 frá...