Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Eins og áður hefur komið fram hér á Vínsíðunni þá hef ég lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann. Fyrir...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...
Sumarfrí Vínsíðunnar varð óvart aðeins lengra en ég hafði gert ráð fyrir. Heimsóknir í vínbúðirnar hafa verið fáar og mest...
Í gær skrifaði ég um ljómandi gott vín frá Ribera del Duero og mér finnst tilvalið að halda áfram að...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Vínin frá Chateau Ste. Michelle hafa löngum verið í uppáhaldi hjá mér. Mér sýnist líka að það séu yfir 20...
Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...