Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Ég hef lengi verið hrifinn af góðum amerískum Cabernet Sauvignon, en því miður kosta þessi vín yfirleitt dágóðan skilding. Það...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Fyrir 2 árum skrifaði ég um flöskuna með svarta miðanum – Etiqueta Negra – frá Concha y Toro og varð...
Fyrir nokkrum árum, nánar til tekið árið 2017, komu vín frá Luis Cañas í vínbúðirnar og það er óhætt að...
Nýlega sagði ég ykkur frá alveg ágætu Ripasso sem er gert sérstaklega fyrir norræna vínunnendur. Eins og segir í þeirri...
Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Vínin frá Bodegas Muga hafa löngum heillað íslenska vínunnendur og reservan þeirra hefur lengi verið á meðal vinsælustu Rioja-vína á...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Í sögulegu samhengi á Amarone ekkert sérstaklega langa sögu. Líkt og svo margar merkar uppgötvanir í mannkynssögunni þá varð Amarone...
Þegar ég bjó í Svíþjóð varð ég áþreifanlega var við hvað sænska ríkisrekna áfengisverslunin – Systembolaget – er mikil maskína,...