Já, maður gæti haldið að vorið sé komið. Ég er a.m.k. byrjaður að grilla á fullu og þá fylgir því...
Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Síðastliðið föstudagskvöld var ég veislustjóri í tæplega 500 manna veislu og stóð mig auðvitað með stakri prýði! Veislan fór fram...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...