Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Síðastliðið föstudagskvöld var ég veislustjóri í tæplega 500 manna veislu og stóð mig auðvitað með stakri prýði! Veislan fór fram...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hélt fund heima hjá mér í vikunni og prófaði nokkur vín. Ber þar hæst vín sem ég bauð...