Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...
Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Vinhús Taittinger á sér nokkuð langa sögu, aftur til ársins 1734, en nafn Taittinger tengdist þó ekki kampavínsgerð fyrr en...
Moët & Chandon vínhúsið á sér langa sögu sem nær allt til ársins 1743. Kampavín Moët & Chandon hafa löngum...
Kampavínshús Charles Ellner er fjölskyldufyrirtæki sem á alls um 50 hektara af vínekrum og telst væntanlega til þeirra yngri í...
Gula ekkjan – Veuve Clicquot – hefur lengi verið eitt vinsælasta kampavínið á Íslandi og víðar – og ekki að...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Það er í raun alltaf tími fyrir kampavín, en sérstaklega þó nú um helgina þegar nýtt ár gengur í garð. ...
Líkt og áður hefur komið fram þá eru bleik kampavín búin til með því að bæta rauðvíni út í áður...
Þó að fyrstu kampavínin hafi verið í sætari kantinum þá eru flest kampavín í dag þurr (ekki sæt). Hér er...
Frá elsta kampavínshúsinu kemur hér annað prýðisgott kampavín – Grande Réserve – gert úr þessum hefðbundnu 3 þrúgum en í...