Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Í síðustu viku var ég staddur í San Francisco í USA, skrapp á fund þar. Það var orðið ansi langt...
Auga: Ljósleitt, fallegur litur. Nef: Ristað brauð, rauð epli, perubrjóstsykur, súrhey, vanilla, múskat/kanill?, smjör. Munnur: Gott jafnvægi, góð fylling, dálítið...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Frekar djúpt, góður gulur litur, fallegir taumar, þykkt. Sveppur, smörlykt, moldarkeimur. Í munni apríkósur, smjör, góð fylling, gott jafnvægi, þurrt....
Dökkt vín en unglegt, sæmileg dýpt. Lyktar af tóbaki, leðri, lakkrís, karamellu og amerískri eik. Góð fylling, mikil tannín en...