Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkunum og vínskrifum undanfarna daga því ég hef verið önnum kafinn við að taka eldhúsið...
Fljótelga eftir að ég fór að hafa áhuga á léttvínum rak á fjörur mínar amerískur Cabernet frá Napa Valley, nánar...
Sjötta vínið sem prófað var á Vínklúbbsfundinum var alvöru Kaliforníubolti eins og klúbbmeðlimir elska – hreint Cabernet Sauvignon sem hefur...
Það er ekki á hverjum degi sem maður smakkar vel þroskaða bolta á borð við Cinq Cepages. Nafnið þýðir fimm...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...
Víngerð Hess í Kaliforníu framleiðir nokkur prýðisgóð vín sem hafa hlotið fínar umsagnir gagnrýnenda. Nýlega komu vín frá Hess í...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Næsta vín sem vínklúbburinn tók fyrir var skemmt og hlaut ekki frekari umsögn, en síðan var klúbburinn alveg tekinn í...
Annað vínið sem prófað var á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera amerískur cabernet í klassískum stíl. Black Stallion Cabernet Sauvignon Napa...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...