Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella. Þrúgurnar heita...
Rafael heitir vínekra Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico Superiore, þar sem vaxa hefðbundnar þrúgur héraðsins – Corvina, Rondinella og Molinara –...
Meðfram suðurströnd Sikileyjar eru vínekrur Stemmari – Sambuca di Sicilia og Acate. Þaðan kemur vín dagsins, sem er eina ítalska...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Víngerðin Masseria Surani í Manduriu í Pugliu er í eigu Tommasi-fjölskyldunnar, og frá víngerðinni koma ágæt vín úr þrúgunni Primitivo. ...
Sagan um Rómeó og Júlíu gerist, líkt og allir vita, í Veróna á Ítalíu. Frá svipuðum slóðum (Valpolicella) kemur vínið...
Brindisi nefnist hafnarborg í Pugliu (sem er staðsett sunnarlega á Ítalíu, nánar tiltekið hásinin á ítalska stígvélinu) sem er kannski...
Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...