Í gær fjallaði ég um hið stórgóða Cecchi Chianti Classico og hér er svo komið annað vín úr sama héraði,...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Appassimento kallast þurrkunarferlið sem á sér stað við gerð Amarone-vína, þar sem þrúgurnar eru látnar liggja á bambusgrindum sem kallast...
Það er auðvelt að ruglast þegar vín og Montepulciano koma við sögu. Annars vegar getur verið um að ræða Montepulciano...
Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum undanfarin ár hefur verið Rompicollo, en því miður verður 2014-árgangurinn ekki lengi í minnum...
Rauðvínin frá Toscana-héraði á Ítalíu eru að stofni til gerð úr Sangiovese-þrúgunni og það á auðvitað við um vín dagsins,...
Fyrsta rauðvínið á síðasta vínklúbbsfundi var ítalskt, og aftur var valin víntegund sem ekki ratar oft á vínklúbbsfundi, nefnilega vín...
Það er alltaf gaman að smakka gott Spumante, og það á einnig við um vín dagsins. Þetta er þó frekar...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Víngerð á sér langa sögu á Ítalíu, einkum í Toskana-héraði. Víngerðin sem Ruffino-frændurnir Ilario og Leopoldo stofnuðu fyrir tæpum 140...
Frá Sikiley koma alveg prýðileg vín, bæði hvít og rauð, og sennilega hefur nálægð Etnu mikil áhrif á jarðveginn sem...