Þegar ég prófa ný vín reyni ég yfirleitt að afla mér upplýsinga um framleiðandann og láta þær fylgja umsögninni um...
Þó svo að Montalcino sé einkum þekkt fyrir hin stórfenglegu Brunello-vín, þá er líka hægt að gera mjög góð kaup...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vínhús barónsins Montalte á Sikiley er ekki ýkja gömul, stofnuð árið 2000. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vínhúsið þó náð...
Fyrir nokkru fjallaði ég um rauðvínið Pagadebit frá Poderi dal Nespoli á Ítalíu, sem ég var bara nokkuð sáttur við. ...
Það er alltaf spennandi að prófa vín frá nýjum svæðum og kynnast nýjum þrúgum. Um daginn fjallaði ég um vín...
Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Héraðið Chianti liggur eins og allir vita í hjarta Toscana á Ítalíu. Chianti Classico er svo sérstaklega skilgreint svæði (um...