Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...
Um síðustu helgi var ég staddur í Chicago í USA og komst þar í kynni við hina frábæru matarhöll sem...
Eins og þið eflaust vitið þá er Ítalía í laginu eins og stígvél, og á hæl stígvélsins er héraðið Salento,...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á næstunni þá er góð hugmynd að kippa með a.m.k. einni flösku af víni...
Fyrst er ég er farinn af stað með umfjöllun um Montepulciano þá er nauðsynlegt að fara aftur til baka til...
Víngerð Cantine Torri telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – hóf starfsemi árið 1966. Vínekrurnar liggja við ána Tronto í...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Fyrir ekki svo löngu fjallaði ég um ágætisvín frá vínhúsi Angelo Rocca & Figli úr þrúgunni Negroamaro. Vín dagsins kemur...
Í vor fjallaði ég um vín frá hinum Ítalska Poliziano – bæði Vino Nobile og Rosso di Montepulciano. Vín dagsins...
Stundum er vinnan að þvælast fyrir manni og því lítið verið um vínprófanir að undanförnu. Það styttist þó í sumarfrí...
Eftir því sem maður prófar fleiri vín úr þrúgunni Montepulciano verður manni ljósara hversu góð matarvín koma úr þessari þrúgu. ...
Nýlega fjallaði ég um Vino Nobile di Montepulciano frá Poliziano og nú er komið að litla bróður – Rosso di...