Amarone kallast vín sem koma frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Framleiðsluferli þessara vína er nokkuð frábrugðin hefðbundinni víngerð, því þrúgurnar eru...
Annað Banfi-vín sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í nokkur ár er hið ágæta Banfi La Lus Albarossa. Það...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Víngerð Castello Banfi telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – stofnuð 1978. Banfi á vínekrur í Toscanahéruðunum Bolgheri, Montalcino og...
Að undanförnu hef ég aðeins verið að prófa vínin frá Umani Ronchi, en sú ágæta víngerð hefur aðsetur í Abruzzo...
Héraðið Marche er staðsett á austurströnd mið-Ítalíu, við hliðina á Toscana og fyrir ofan Abruzzo. Þarna nýtur Montepulciano-þrúgan sín vel,...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Hér er á ferðinni ágætt ofur-Toskana vín, gert úr Cabernet Sauvignon og Cabernet Franc. Ég hef áður fjallað um 2012-árganginn...
Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Þrúgan Pecorino var lengi vel notuð til íblöndunar í önnur hvítvín þar sem hún gefur af sér blómlegan ilm, hefur...
Verdicchio nefnist þrúga sem á uppruna sinn í héraðinu Marche á Ítalíu og er lítið sem ekkert ræktuð utan Ítalíu. ...
Vínunnendur kannast margir hverjir við nafn Antinori-fjölskyldunnar ítölsku, enda þekkt fyrir sum af bestu vínum Ítalíu. Bræðurnir Piero og Lodovico...