Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Hér er á ferðinni ágætt ofur-Toskana vín, gert úr Cabernet Sauvignon og Cabernet Franc. Ég hef áður fjallað um 2012-árganginn...
Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Þrúgan Pecorino var lengi vel notuð til íblöndunar í önnur hvítvín þar sem hún gefur af sér blómlegan ilm, hefur...
Verdicchio nefnist þrúga sem á uppruna sinn í héraðinu Marche á Ítalíu og er lítið sem ekkert ræktuð utan Ítalíu. ...
Amarone kallast vín sem koma frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Framleiðsluferli þessara vína er nokkuð frábrugðin hefðbundinni víngerð, því þrúgurnar eru...
Annað Banfi-vín sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í nokkur ár er hið ágæta Banfi La Lus Albarossa. Það...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Víngerð Castello Banfi telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – stofnuð 1978. Banfi á vínekrur í Toscanahéruðunum Bolgheri, Montalcino og...
Að undanförnu hef ég aðeins verið að prófa vínin frá Umani Ronchi, en sú ágæta víngerð hefur aðsetur í Abruzzo...
Héraðið Marche er staðsett á austurströnd mið-Ítalíu, við hliðina á Toscana og fyrir ofan Abruzzo. Þarna nýtur Montepulciano-þrúgan sín vel,...