Ágætis rauðvín frá Veróna-héraði á Ítalíu. Allegrini er einn af stærri og betri framleiðendunum á þessu svæði og ég kynntist...
Þá er viðburðaríkri Íslandsdvöl lokið og við aftur komin heim til Uppsala. Ég passaði auðvitað upp á að kaupa pínulítið...
Ég hef löngum verið aðdáandi ofurvínanna frá Toscana en því miður ekki prófað nógu mörg (verða þau nokkurn tíma nógu...
Við kíktum til Einars og Árdísar í gær og fengum að vanda höfðinglegar móttökur. Haldiði ekki að hann hafi verið...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Já, loksins kom að því að ég smakkaði Cepparello! Ég hef fylgst með þessu víni s.l. 7-8 ár eftir að...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Já, þau voru hálf endasleppt þessi jól, a.m.k. hjá mér, því ég lagðist í pest á jólanótt og lá í...
Vínþjónasamtökin héldu uppskeruhátíð á Hilton Reykjavík Nordica um síðustu helgi og við það tækifæri voru ýmis verðlaun veitt. Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna...
Guðrún kom heim frá Íslandi í síðustu viku og tók með sér síðustu flöskuna af fjólubláa englinum í Fríhöfninni –...