Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Hér eru vínin sem lentu í sætum 6 – 10 á topp-100 lista Wine Spectator: 6. Chappellet Cabernet Sauvignon Napa...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Við vorum frekar óákveðin hvað við ættum að hafa í kvöldmat nú í kvöld. Við héldum því út í búð...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Hér eru vínin í sætum 2-5: 2. Numanthia-Termes Toro Termes 2005 (Spánn) – 96 punktar ($27) – „Austere yet alluring,...
Morgunblaðið greinir frá því í dag að árgangur 2009 á Ítalíu verði óvenju góður: „Ítölsku vínþrúgurnar eru óvenju góðar í...
Það nægir að drekka tvö glös af Chill Out Sunset til að fá í sig meira en æskilegan dagskammt af...
Já, nú er ég kominn í vikulangt frí sem er kærkomið eftir útlegð undanfarinna vikna. Ég hélt upp á fríið...