Framboð á lífrænt ræktuðum og framleiddum vínum hefur aukist mjög undanfarinn áratug. Fyrstu lífrænu vínin voru þó ekki mjög merkileg...
Í nýjasta eintaki Wine Spectator er m.a. fjallað um ítölsk vín. Líkt og venjulega er fjöldi víndóma í blaðinu, og...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Eitt af vínunum á topp-100 lista ársins er Fonterutoli Chianti Classico 2008. Þetta vín er fáanlegt hér í Svíþjóð fyrir...