Hér er áhugavert vín frá Ítalíu, nánar tiltekið frá Emilia-Romagna. Þetta er hreint Sangiovese, og þessi tiltekni árgangur er afmælisárgangur,...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Á vef Wine Spectator hafa sérfræðingar blaðsins tekið saman nokkur ítölsk rauðvín sem henta vel með mat, nánar tiltekið grillmat. ...
Já, maður gæti haldið að vorið sé komið. Ég er a.m.k. byrjaður að grilla á fullu og þá fylgir því...
Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, einkum ef það er úr þrúgu sem ég hef ekki smakkað áður. ...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Eitt söluhæsta vínið frá norður-Ítalíu í vínbúðunum er Banfi La Lus Albarossa og ekki að ástæðulausu. Ég hef prófað 2010...
Veneto á Ítalíu er þekktast fyrir Amarone og ripasso-vínin, en þaðan koma líka mörg önnur góð vín, meðal annars Appassimento...
Fulltrúar ítalska vínframleiðandans Castello Banfi og Bakkusar stóðu fyrir glæsilegri vínkynningu í Perlunni í gær – Toscana experiene. Fulltrúar frá...