Audarya Cannonau di Sardegna 2023 fer vel með svínakjöti, lambi, pizzum, skinku og hörðum ostum, en er líka prýðisgott eitt og sér.
Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Þegar ítölsk rauðvín eru til umræðu hugsa væntanlega margir fyrst til Toscana-héraðs – Chianti, Chianti Classico og Super-Toscana vín. Bestu...
Vínhús Vietti tók til starfa fyrir tæpum 150 árum, þegar Carlo Vietti hóf víngerð í miðaldaþorpinu Castiglione Falletto. Víngerðin er...
Áfram heldur rósavínsyfirferðin og nú færum við okkur aftur yfir til Ítalíu, í þetta sinn til Veneto. Vínið sem hér...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín...
Vínhús Ruffino var stofnað árið 1877 af frændunum Ilario og Leopoldo Ruffino. Frændurnir höfðu greinilega hæfileika til víngerðar, því fljótlega...
Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera...
Tommasi-fjölskyldan á Ítalíu hefur búið til vín í 120 ár og farist það vel úr hendi. Giacomo Tommasi keypti sínar...