Íslenskir vínunnendur kannast kannski einhverjir við þrúguna Trebbiano, sem gefur af sér þurr og einföld hvítvín, sem sjaldnast verða langlíf. ...
Albariño? Albariño er hvít þrúga sem einkum er ræktuð í norðvesturhluta Spánar og norðurhérðuðm Portúgal. Helstu héruðin eru Rias Baixas...
Ég hef lengi verið veikur fyrir Sauvignon Blanc-þrúgunni, sem gefur af sér frískleg og matarvæn vín. Líkt og aðrar þrúgur...
Stundum er vinnan að þvælast fyrir manni og því lítið verið um vínprófanir að undanförnu. Það styttist þó í sumarfrí...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Maður verður víst að viðurkenna að sumarið er senn á enda (ef það þá kom yfir höfuð í ár) og...
Þegar vín eru annars vegar finnst mér fátt skemmtilegra en að prófa nýjar þrúgur, því maður veit ekki alveg hverju...
Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Það er alltaf spennandi að prófa vín frá nýjum svæðum og kynnast nýjum þrúgum. Um daginn fjallaði ég um vín...