Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Alþjóðlegi Pinot Grigio/Pinot Gris dagurinn er á morgun, 17. maí, og þá er auðvitað tilvalið að fá sér Pinot Gris...
Það er alltaf jafn gaman að smakka nýja þrúgu í fyrsta skipti. Það er líka mjög gaman að bragða í...
Stærsta og mikilvægasta vínræktarhérað Washingtonríkis í BNA er Columbia Valley. Vínekrurnar ná yfir um 16.000 hektara (um 99% allra vínekra...
Þrúgan Pecorino var lengi vel notuð til íblöndunar í önnur hvítvín þar sem hún gefur af sér blómlegan ilm, hefur...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Ég hef áður sagt að það er alltaf rétti tíminn fyrir Chablis, og ég ætla að halda fast í þá...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Þrúgan Viura er mjög mikilvæg í spænskri víngerð, þar sem hún er uppistaðan í hvítvínum frá Rioja og Katalóníu. Í...
Einhver skotheldustu kaupin í íslenskum vínbúðum undanfarin ár hafa verið vínín í Marques de Casa Concha-línunni frá chileönsku víngerðinni Concha...
Verdicchio nefnist þrúga sem á uppruna sinn í héraðinu Marche á Ítalíu og er lítið sem ekkert ræktuð utan Ítalíu. ...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...