Markus Molitor er kominn til landsins! Þetta eru tímamót sem ég fagna ákaft – en hvers vegna? Einfaldlega vegna þess...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Fyrir skömmu skrifaði ég um hið ágæta Art de Vivre rauðvín frá Gerard Bertrand. Eins og þar kemur fram þá...
Vínhús Louis Latour rekur sögu sína aftur til ársin 1731 þegar Denis Latour eignaðist sína fyrstu vínekru í Cote de...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Fyrst ég er á annað borð byrjaður að tala um vínin frá Beringer þá er best að halda því áfram!...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Ég hef verið að skrifa aðeins um rauðvínin frá Apothic og nú er komið að hvítvíninu. Apothic framleiða aðeins eitt...
Ég fjallaði nýlega um vínhús Yellow Tail og Casella fjölskylduna og það er hægt að lesa hér. Vínin frá [Yellow...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...
Flestir íslenskir vínáhugamenn kannast við Chateauneuf-du-Pape – rauðvínin frá nýja kastala páfans. Ég leyfi mér þó að efast um að...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...