Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...
Hluti af WSET-3 náminu var að prófa vín gerð úr sömu þrúgunni en frá mismunandi svæðum. Þannig smökkuðum við Riesling...
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Mtsvane er sameiginlegt heiti nokkurra hvítra þrúga í Georgíu. Þrúgurnar eru skyldar, en erfðafræðilega ólíkar. Þrúgurnar eru einnig kenndar við...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Unnendur góðra hvítvína kannast eflaust við að sum hvítvín hafa smjörkennda áferð og bragð. Þetta þekkjum við sérstaklega í t.d....
Saga víngerðar í Grikklandi er lengri en í flestum öðrum löndum þar sem víngerð er stunduð. Elstu minjar um víngerð...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...