Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Ég var á námskeiði í Frakklandi nú í vikunni, nánar tiltekið í Versölum. Hótelið sem ég gisti á var aðeins...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
18,4 milljónir lítra seldust í vínbúðunum af áfengi á árinu 2006. Þar af var bjór 14,2 milljónir lítra (um 77%...
Fersk og grösug lykt. Þurrt og ávaxtaríkt bragð með peru, ananas og grænum eplum, svo kemur sýru og sítrus bragð...
Fölgult og vatnsleitt að sjá. Hnetur, greipaldin og eik nokkuð sterk í nefi en einnig vottar fyrir hunangi og jafnvel...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Jamm, þá er maður kominn heim frá Berlín og herfangið (vínsmakkanir) heldur dapurt. Fyrsta kvöldið hitti ég íslensku kollegana og...
Þetta vín fékk ég hjá Einari Brekkan sem taldi að það væri kjörið með skötusel og hann hafði heldur betur...
Fallega gullinn litur, með vott af grænni slikju. Peruangan og ilmur af ristuðu brauði mætir manni í fyrstu. Frekari ávaxtatónar...
Ferskt, ávaxtaríkt vín með perum og grænum pipar í nefinu. Krydd, grænn pipar, sítróna og greipaldin bragð. Eftirbragðið er langt...
Mjög ljóst, góð dýpt, fallegt vín. Ananas, vanilla, pipar, sítrus, blýantur, ávaxtahlaup, einföld lykt. Sæmileg fylling, gott jafnvægi, gott eftirbragð...