Í síðustu viku var ég staddur í San Francisco í USA, skrapp á fund þar. Það var orðið ansi langt...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Vínþjónasamtökin héldu uppskeruhátíð á Hilton Reykjavík Nordica um síðustu helgi og við það tækifæri voru ýmis verðlaun veitt. Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna...
Já, þó svo að lítið hafi gerst hér á síðunni sl. 3-4 vikur þá hefur eitt og annað vín verið...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Ég hef nú ákveðið að vín ársins 2007 hjá Vínsíðunni sé hið stórkostlega Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005...
Í kvöld fengum við okkur (eins og svo oft áður) sushi frá Ayako’s sushi í Uppsölum. Með því prófuðum við...
Já, það er eiginlega besta lýsingin á hinu frábæra Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005 sem ég opnaði nú...
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Á morgun liggur leiðin til Ítalíu og við ákváðum að taka því rólega í kvöld, keyptum dálítið sushi til að...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...