Þessa vikuna er ég staddur í Falun (höfuðstaður Dalanna í Svíþjóð), bý á hóteli sem ekki er með eigin veitingastað...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Ég var að kíkja á topp-100 listann hjá Wine Spectator. Sé að Chateau Clerc Milon 2005 er í 11. sæti...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Því miður er úrvalið af amerískum vínum frekar dapurt í vínbúðinni minni og nánast fáheyrt að komst yfir vín frá...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Frísklegt ungt hvítvín með góðum sítrus- og eikarkeim, nokkuð stamt í munni, þokkalega langt og gott eftirbragð. Passaði nokkuð vel...