Í gær var kósíkvöld hjá fjölskyldunni – góður matur og gott kvöld framundan fyrir framan imbann. Það byrjaði reyndar með...
Ég er nokkuð ánægður með mig núna! Ég eldaði lax (ofnsteiktur við lágan hita – með mango chutney og pistasíuhnetum)...
Já, þá er sumarfríið búið – allt of fljótt, fannst mér! Í síðustu viku fórum við í sumarhús í Orsa...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Þá er Falu-dvölinni lokið í bili, fer reyndar aftur þangað í lok nóvember. Þessi vika var frekar róleg – ég...
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það). Í gær ákvað ég að...
Sumarvínið mitt í ár er Foot of Africa Chenin Blanc, létt og skemmtilegt hvítvín í kassa! Þetta er einstaklega þægilegur...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Fyrir rúmri viku fórum við á veitingastaðinn Fish Market við Aðalstræti. Með í för voru Brekkan-hjónin ásamt nokkrum svíum, alls...
Um daginn fór ég í rútuferð á Stokkseyri! Eflaust er þetta í fyrsta skipti í hátt í 30 ár sem...