Unnendur vína frá Washington fylki geta glaðst yfir því að það er ágætis úrval fáanlegt í vínbúðum á Íslandi og...
Um helgina opnaði ég eina Jules Muller Gewurztraminer Réserve Alsace 2008 og hún kom mér þægilega á óvart. Þetta er...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Í gær var kósíkvöld hjá fjölskyldunni – góður matur og gott kvöld framundan fyrir framan imbann. Það byrjaði reyndar með...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...
Já, loksins komumst við í Liseberg! Dæturnar völdu nefnilega Liseberg sem sumarleyfisstaðinn í ár og tóku hann fram yfir sólarlandaferð...
Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008. Þetta vín er (eins og önnur...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Þá er Falu-dvölinni lokið í bili, fer reyndar aftur þangað í lok nóvember. Þessi vika var frekar róleg – ég...