Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Þau eru ekki mörg, argentínsku hvítvínin sem gerð eru úr Sauvignon Blanc – a.m.k. ekki ef marka má úrvalið í...
Vínin frá ástralska vínframleiðandanum Rosemount voru lengi í uppáhaldi hjá mér, en svo skildu leiðir okkar þegar ég flutti til...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...
Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Það er alltaf gaman að prófa ný vín og nýjar þrúgur sem maður hefur ekki smakkað áður. Ég minnist þess...
Nýlega sagði ég frá cava-vínunum spænsku, sem eru að mestu gerð úr þrúgunum Parellada, Xarello og Macabeu. Hér er komið...
Í Master Class Vega Sicilia sem haldinn var á dögunum var fyrst rætt um útrás Vega Sicilia til Ungverjalands, nánar...
Það er nánast algild regla um sum vín – rauð Bordeaux, Búrgúndí og amerískan Cabernet Sauvignon – að verð og...
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...