Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Eitt af betri vínunum í vínbúðunum sem er á nokkuð viðráðanlegu verði er hið portúgalska Chryseia. Vínið er afrakstur samstarfs...
Vínin frá Bodegas Muga hafa löngum heillað íslenska vínunnendur og reservan þeirra hefur lengi verið á meðal vinsælustu Rioja-vína á...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...
Sumarfrí Vínsíðunnar varð óvart aðeins lengra en ég hafði gert ráð fyrir. Heimsóknir í vínbúðirnar hafa verið fáar og mest...
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...