DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Vínhús Marques de Murrieta er eitt af elstu og virtustu vínhúsum Rioja og hefur frá fyrstu tíð verið leiðandi í...
Fyrir rúmum 2 árum skrifaði ég um Prado Enea – stolt Bodegas Muga í Rioja. Prado Enea er Gran Reserva-vín Bodegas...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Pinot Noir er líklega ein þekktasta rauða þrúgan. Hún er undirstaðan í Búrgúndarvínum, sem í augum margra vínunnenda eru fremst allra...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Vínhús Markgreifans af Murrieta er einn af burðarásunum í Rioja og ávallt hægt að treysta á gæði þegar vín Markgreifans...
Vínhús Ruffino var stofnað árið 1877 af frændunum Ilario og Leopoldo Ruffino. Frændurnir höfðu greinilega hæfileika til víngerðar, því fljótlega...