Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Mikilvægasta vínræktarsvæðið í Argentínu er Mendoza-héraðið sem liggur við rætur Andesfjalla. Víngerð Dona Paula hóf starfsemi í héraðinu árið 1997...
Ég er staddur í Falun þessa vikuna – er venjulega 2 vikur í senn og um helgarnar skrepp til Keizarans...
Það er orðið ærið langt síðan ég féll fyrst fyrir Rosemount Shiraz. Reyndar hef ég verið hrifinn af flestum vínunum...
Þið kannist væntanlega flest við spænsku rauðvínin með gyllta netinu utan um flöskuna – Faustino og Marques de Riscal. Þau...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Í síðasta pistli fjallaði ég um cabernet sauvignon frá víngerðinni Dona Paula í Mendoza í Argentínu. Los Cardos nefnst einfaldasta...
Á vef Wine Spectator hafa sérfræðingar blaðsins tekið saman nokkur ítölsk rauðvín sem henta vel með mat, nánar tiltekið grillmat. ...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...