Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Flestir þekkja líklega nafnið Beronia, en vínin frá þeim hafa lengi verið í hillum vínbúðanna – yfirleitt traust og áreiðanleg...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Í gær fjallaði ég um hvítvínið frá Solms Delta og nú er komið að rauðvíninu. Þetta vín er gert úr...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Við síðustu athugun á vörulista Vínbúðanna (í morgun) var hægt að finna 141 rauðvín frá Frakklandi, þar af 55 frá...