Allt frá því að ég smakkaði 2007-árganginn af TRE hefur það verið í uppáhaldi hjá mér. Það vín lenti í...
Það hefur verið nokkuð áberandi frönsk og spænsk slagsíða á Vínsíðunni undanfarið ár og ekki að ástæðulaust. Þaðan hafa hvert...
Vínhús El Coto í Rioja telst varla gamalt samkvæmt þarlendum mælikvarða – stofnað árið 1970. Vínhúsið hefur dafnað og vaxið...
Fyrir nokkrum árum, nánar til tekið árið 2017, komu vín frá Luis Cañas í vínbúðirnar og það er óhætt að...
Þegar ég bjó í Svíþjóð varð ég áþreifanlega var við hvað sænska ríkisrekna áfengisverslunin – Systembolaget – er mikil maskína,...
Benjamin Romeo þykir einn mest spennandi víngerðarmaðurinn í Rioja. Það má segja að ferill hans sé ekki mjög ólíkur ferli...
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Lesendur Vínsíðunnar hafa eflaust orðið varir við það að hlutur spænskra vína hefur verið nokkuð áberandi undanfarin ár. Það skýrist...
Vínin frá Bodegas Muga hafa löngum heillað íslenska vínunnendur og reservan þeirra hefur lengi verið á meðal vinsælustu Rioja-vína á...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hvítvín úr nýrri vörulínu Gerard Bertrand sem nefnist Héritage. í þeirri vörulínu er skírskotun til...
Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...
Víngerð í „gamla heiminum“, þ.e. í Evrópu, hefur löngum verið íhaldssöm og reglugerðarfarganið um víngerð í t.d. Frakklandi, Ítalíu og...