Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Eitt af því sem mér finnst hvað mest spennandi þegar vín eru annars vegar, er að prófa nýja þrúgu. Flestir...
Þegar ítölsk rauðvín eru til umræðu hugsa væntanlega margir fyrst til Toscana-héraðs – Chianti, Chianti Classico og Super-Toscana vín. Bestu...
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Það er við hæfi að hefja yfirferðina um rósavín með umfjöllun um eitt þekktasta rósavínið á Íslandi. Ég býst við...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Um síðustu helgi sagði ég ykkur frá vínhúsi Marta Mate í Ribera del Duero á Spáni, nánar tiltekið frá samnefndu...
Í gær sagði ég ykkur frá vínhúsinu El Enemgio, sem Adrianna Catena og Alejandro Vigil stofnuðu. Adrianna kemur af mikilli...
Vínhús Vietti tók til starfa fyrir tæpum 150 árum, þegar Carlo Vietti hóf víngerð í miðaldaþorpinu Castiglione Falletto. Víngerðin er...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið fáanleg í hillum vínbúðanna þó vinsældir þeirra hafi sennilega verið meiri hér á...