Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...
Það er frekar rólegt að gera í vínrannsóknum þessa helgi, því ég er á bakvakt og því ekki hægt að...
Í Ameríku er allt stærst og mest. Þó ekki alltaf best! Ein uppskrift fer nú eins og eldur í sinu...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Í gærkvöldi grillaði ég entrecote og með því drukkum við tvær flöskur frá sama framleiðanda, Chateau de Seguin. Fyrst drukkum...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Í gær var ljóst að vorið er komið hér í Uppsölum – glampandi sól og 15 stiga hiti. Það eina...
Ég skrapp út að borða áðan með vinnufélaga mínum (ég er staddur í Falun þessa viku og því miður er...
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hélt fund heima hjá mér í vikunni og prófaði nokkur vín. Ber þar hæst vín sem ég bauð...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...