Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Í gær buðum við nokkrum nágrönnum í grill – eitthvað sem lengi hefur staðið til en ekki orðið af fyrr...
Í gær prófaði ég Beaujolais-vín, nánar tiltekið George Duboeuf Morgon Cru Beaujolais 2006. Ég hef lengi vel haldið mig frá...
Í nýafstaðinni Íslandsheimsókn okkar vorum við boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns. Þau búa á Álftanesinu í námunda við...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Já, það styttist sko í sumarfríið! Ég þarf bara að vinna þessa viku og þá næstu og svo er ég...
Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Já, nú er ég kominn í vikulangt frí sem er kærkomið eftir útlegð undanfarinna vikna. Ég hélt upp á fríið...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...