Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Vínin frá Gerard Bertrand hafa fengið góðar viðtökur á Íslandi og það kæmi mér ekki á óvart þó vínin frá...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú er komið að rósinni hans Gerards Bertrands – Gerard Bertrand Cote des Roses 2014. Þetta...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...
Við Íslendingar erum farin að þekkja vínin frá Gerard Bertrand nokkuð vel, enda hafa vín hans notið nokkurra vinsælda hérlendis. ...
Ég hef margoft fjallað um vínin frá Gerard Bertrand hér á síðunni og þarf vart að fjölyrða meira um ágæti...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Gerard Bertrand í Roussillon í Suður-Frakklandi framleiðir fjölda mismunandi vína, flest þeirra spennandi og vel gerð. Sjálfsagt kannast margir við...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...