Argentína hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og vínin sem þaðan koma verða sífellt betri. Verðið spillir heldur ekki...
Einn af kostunum við að vera áskrifandi að Wine Spectator (fyrir utan online-aðganginn að gagnagrunninum þeirra og skemmtilegt blað að...
Í gær vorum við boðin í afríkanskan laxapottrétt hjá Keizaranum. Ég kippti með einni De Bortoli Shiraz 2008 sem ég...
Í nýlegu Wine Spectator var listi yfir 500 vín sem ritstjórarnir telja vera mjög góð kaup. Ég kíkti aðeins á...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...
Þegar kemur að því að velja bestu kaup ársins eru mörg vín sem koma til greina. Bodegas Ramón Bilbao Rioja...
Undanfarin ár hafa vín frá Nýja heiminum verið í tísku – kröftug vín sem er tilbúin til neyslu nú þegar...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Ég held áfram þar sem frá var horfið í síðasta pistli og birti hér fleiri vín sem ritstjórar Wine Spectator...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Á þessum síðustu og verstu tímum er mikilvægt að fá eins mikið fyrir peninginn og unnt er. Tímaritið Wine Spectator...
Í vikunni pantaði ég rúmlega 10% af öllu því sem til er af fjólublá englinum hér í Svíþjóð (þó ekki...