Ég ákvað að það væri kominn tími á þessa flösku (þó hún hafi ekki verið nema nokkrar vikur í vínskápnum)...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Gríðarlega mikið af sólberjum og vanillu í nefinu, mjög opið vín. Massíft þungt bragð með sólber, vanillu, myntu, lakkrís og...
Tignanello er hið upprunalega „súper-Toscanavín“, en svo kallast vín frá Toscana sem ekki eru hefðbundin Chianti. Tignanello var upphaflega dæmigert...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Opið í nefinu með sólberj, krydd, kanil og vanillu. Bragðmikið vín með skógarber, kanil, dökkt súkkulaði, eik, og vanillu bragði....
Mikið af skógarberjum og tóbaki í nefinu. Pipar, krydd, tóbak, paprika, tannín og smá ristað brauð voru mest áberandi í...
Dökkt og djúpt vín, byrjandi þroski, „leggjalangt.“ Í nefinu mikil eik, leður og lakkrís og jafnvel útihús. Töluvert tannískt en...
Ég smakkaði þetta vín í lok mars 2001 og var hæstánægður með það. Það er dökkt, sýnir góð dýpt, er...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...