Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Í síðustu viku fjallaði ég aðeins um vínhús Altano í Douro-dal í Portúgal. Vínin frá þessu ágæta vínhúsi fengust á...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Áfram held ég að skrifa um Pinot Noir og nokkuð ljóst að ég þarf líka að fara að klára yfirlitsgreinina...
Einhverra hluta vegna er það svo með marga vínunnendur, að þeir gerast óforbetranlegir pinotistar. Pinotistar eru á þeirri skoðun að...
Saga víngerðar í Grikklandi er lengri en í flestum öðrum löndum þar sem víngerð er stunduð. Elstu minjar um víngerð...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Vínhús G.D. Vajra er eitt af mínum uppáhaldsvínhúsum í Piemonte. Ég hef orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að prófa þó nokkur...
Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...