Nýlega skrifaði ég um hið ágæta Crémant de Limoux Brut frá Gérard Bertrand sem ég var nokkuð hrifinn af. Nú...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Það er alltaf gaman að smakka gott Spumante, og það á einnig við um vín dagsins. Þetta er þó frekar...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...
Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Eftir því sem bragðlaukarnir hjá manni þroskast þá kann ég sífellt betur að meta góð freyðivín. Freyðivín eru nefnilega alveg...
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Jæja, þá eru tölvumálin mín loksins leyst og ég get farið að koma frá mér öllum þeim víndómum sem beðið...
Pata Negra hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og sent frá sér hvert gæðavínið á fætur öðru. Fremst...