Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Nýlega skrifaði ég um Antica Fratta Franciacorta Brut, sem er ljómandi gott freyðivín frá Franciacorta, gert með kampavínsaðferðinni. Hér er...