Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Eitt stærsta vínræktarsvæði heims er í Suður-Frakklandi, nánar tiltekið í Languedoc-Roussillon, þar sem vínekrurar ná yfir 240 þúsund hektara lands. ...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...
Menn höfðu ekki mjög miklar væntingar til 2016-árgangsins í Búrgúndí. Eftir einn mildasta vetur í manna minnum urðu vínekrurnar fyrir...
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...