Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Á seinni hluta síðustu aldar var Beaujolais Neuveau mikið í tísku og mikið kapphlaup þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert...
Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa eitthvað um Costco hér á Vínsíðunni, en við vínáhugamenn...
Þriðja vín febrúarfundar Vínklúbbsins var franskt líkt og vínið á undan. Líkt og vín nr. 2 þá kemur það frá...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Ég hef lengi verið veikur fyrir Sauvignon Blanc-þrúgunni, sem gefur af sér frískleg og matarvæn vín. Líkt og aðrar þrúgur...
Við Íslendingar erum farin að þekkja vínin frá Gerard Bertrand nokkuð vel, enda hafa vín hans notið nokkurra vinsælda hérlendis. ...