Gula ekkjan – Veuve Clicquot – hefur lengi verið eitt vinsælasta kampavínið á Íslandi og víðar – og ekki að...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Ég hef áður sagt að það er alltaf rétti tíminn fyrir Chablis, og ég ætla að halda fast í þá...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...
Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Héraðið Languedoc Roussillon er eitt stærsta vínræktarhérað Frakklands, þar sem vínekrurnar ná yfir tæplega 3.000 ferkílómetra, sem er um þrisvar...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Ég hef í nokkuð langan tíma verið mjög hrifinn af spænskum vínum eins og glögglega má sjá með því að...