Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Áfram held ég að skrifa um Pinot Noir og nokkuð ljóst að ég þarf líka að fara að klára yfirlitsgreinina...
Einhverra hluta vegna er það svo með marga vínunnendur, að þeir gerast óforbetranlegir pinotistar. Pinotistar eru á þeirri skoðun að...
Fyrir skömmu skrifaði ég um hið ágæta Art de Vivre rauðvín frá Gerard Bertrand. Eins og þar kemur fram þá...
Vínhús Louis Latour rekur sögu sína aftur til ársin 1731 þegar Denis Latour eignaðist sína fyrstu vínekru í Cote de...
Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Í gær skrifaði ég stutta færslu um Bourgogne og Pinot Noir. Færsla dagsins verður enn styttri en það er ljóst...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...
Nýlega kom í vínbúðirnar nokkuð áhugavert vín sem er gert úr 100% Petit Verdot. Petit Verdot er nokkuð algeng íblöndunarþrúga...
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Vínhús Etienne Guigal er eitt af stóru vínhúsunum í suður-Frakklandi og samnefnari fyrir gæðavín. Vín Guigal hafa lengi verið Íslendingum...