Nýlega sagði ég ykkur frá alveg ágætu Ripasso sem er gert sérstaklega fyrir norræna vínunnendur. Eins og segir í þeirri...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Það er væntanlega hægt að ganga að því sem gefnu að nær allir vínáhugamenn kannist við Bordeaux. Þaðan koma bestu...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hvítvín úr nýrri vörulínu Gerard Bertrand sem nefnist Héritage. í þeirri vörulínu er skírskotun til...
Vínin frá Gérard Bertrand hafa lengi verið vinsæl hér á landi. Það sést kannski best á því að þegar þetta...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast hér á Vínsíðuna, en það þýðir ekki að ég hafi hætt...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...