Mikið kaffi, karamella og ristað brauð í nefinu. Silkimjúkt vín með kaffi, kanil, eik, sólberja og rista brauðs bragði. Eftirbragðið...
Auga: Meðal dýpt en fremur ljóst, skýjað. Byrjandi þroski. Nef: Áberandi útihús eða fremur lykt af hrossunum sjálfum (þægilegt) skemmtilegur...
Í nefinu má finna krydd, vindlatóbak og villisveppi. Þurrt vín með tannín, svörtum pipar, skógarberjum, plómum, kaffi og smávegis af...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Létt og frísklegt, epla- og sítruskeimur, melóna. Opið, örlítið sætt, í heild sinni einfalt vín sem gerir litlar kröfur og...
Ljóst vín með ótrúlegri dýpt. Einstaklega tært og góð þroskamerki í jaðrinum. Lykt af hindberjum og sætu sinnepi og jafnvel...
Dálítið ljóst að sjá, unglegt, sæmileg dýpt. Rifsber, pipar og lakkrís í nefinu, dálítið sæt lykt. Fullmikil sýra og tannín,...
Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt,...
Góð dýpt, ekta pinot-litur, fallegt vín, mjög góður þroski. Lokuð lykt, fersk jarðarber, hindber, jafnvel kirsuber. Flauelsmjúkt, langt og gott...
Létt og einfalt vín, áberandi berjabragð, örlítið rammt, stutt eftirbragð. Einkunn: 4,0...
Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar...